Setti inn myndir frá Landsmótsvikunni. Þessar myndir eru teknar af og til alla vikuna, ýmist hér heima eða á Landsmótinu. Sjá má svipmyndir af fólki, af knöpum þjálfa, sýna, keppa og slappa af:) Setningarathöfn og verðlaunaafhendingar og fl. Sjá í myndasafni.