Jólamarkaðurinn 10. desember heppnaðist mjög
vel að okkar mati, mörg hundruð gestir,sóttu okkur heim og virðist sem
fjölgi ár hvert. Margir hafa tjáð sig við okkur um að þetta sé alveg
nauðsynlegur viðburður á aðventu. Gleður það okkur og meðan gestir og
sölufólk er ánægt með okkar framtak þá höldum við áfram, jú allt er
þetta ánægjunnar vegna.
Hér má sjá salinn sem er að verða tilbúinn fyrir markaðinn. Myndir af jólamarkaði og undirbúningi má sjá í myndaalbúmi. http://varmilaekur2.123.is/album/default.aspx?aid=218921