Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

29.12.2013 14:58

Gleðilegt ár


Með þessari fallegu mynd af Kveðju og Hugleik frá Varmalæk sendum við okkar 
bestu óskir um gleðilegt ár, með hjartans þakklæti fyrir árið 2013.
Megi árið 2014 verða öllum gæfurík,  gjöfult og gott.
Hátíðarkveðjur, Björn og Magnea

Flettingar í dag: 1219
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1410
Gestir í gær: 77
Samtals flettingar: 367631
Samtals gestir: 54919
Tölur uppfærðar: 1.8.2025 21:04:36