Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

11.03.2013 22:55

Svínavatn 2013

 

Skelltum okkur á Ísmótið á Svínavatn á laugardaginn með þrjú hross, þau Kunningja og Stóru-Líf frá Varmalæk og hana Mirru frá Vindheimum. Kunningja og Stóru-Líf fór Björn með í sína fyrstu keppni. Sæmundur á Tunguhálsi keppti á henni Mirru fyrir okkur.  Líney á Tunguhálsi kom svo með hann Kristal frá Varmalæk en hann er alveg í hennar höndum. Veðrið var frábært og fín stemming. Nokkrar myndir frá mótinu er að finna í myndaalbúmi.

Flettingar í dag: 145
Gestir í dag: 29
Flettingar í gær: 280
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 223787
Samtals gestir: 41800
Tölur uppfærðar: 21.1.2025 13:07:24