12.06.2010 15:17

Folaldshryssur og folöld

Nýlega voru settar inn myndir af folaldshryssum og folöldum. Við höfum fengið nokkra spennandi gripi sem eru undan þeim, Ask frá Tunguhálsi II, Klett frá Hvammi, Huginn frá Haga, Kristal og Kunningja frá Varmalæk svo eitthvað sé nefnt. Enn eru hryssurnar að kasta og er hver dagur spennandi.

Hér er hún Kilja frá Varmalæk með hest unda Klett frá Hvammi
, mjög flottur.
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 70
Gestir í dag: 4
Flettingar í gær: 274
Gestir í gær: 31
Samtals flettingar: 319208
Samtals gestir: 57366
Tölur uppfærðar: 18.2.2018 01:23:51