17.06.2016 21:13

Stóðhestar á Varmalæk í sumar

Stóðhestar á Varmalæk í sumar, áhugasamir hafi samband við Björn í síma 894 7422. Þess skal líka getið að Nátthrafn, Sjarmör og Kunningi eru allir til sölu. Gert er ráð fyrir að Nátthrafn og Sjarmör fari í hólf eftir Landsmót.

IS2010157801 - Nátthrafn frá Varmalæk, s.7,98, h, 8,56, ae,8,33, f: Huginn frá Haga, m: Kolbrá frá Varmalæk.
Folatollur kr.70.000.

Ljósmynd frá kynbótasýningu á Hólum 2016.  Skeið 9,0


IS2011157800 - Sjarmör frá Varmalæk, s. 8,09, h. 7,36, ae, 7,66, f: Smári frá Skagaströnd, m: Kilja frá Varmalæk.
Folatollur kr. 60.000.

Ljósmynd frá kynbótasýningu á Hólum 2016. 8,5 hægt tölt.

 

IS2006157800 - Kunningi frá Varmalæk s,8,20, h, 8,20, ae, 8,20, f: Tindur frá Varmalæk m: Kilja frá Varmalæk.
Folatollur kr. 70.000.

Ljósmynd frá úrtöku fyrir Landsmót á Hólum 2016. A flokkur 8,68


Þessir ungfolar verða einnig til notkunar á Varmalæk í sumar.

 


IS2014157808 - Kolbeinn frá Varmalæk f: Kolskeggur frá Kjarnholtum m: Mirra frá Vindheimum
Folatollur kr 30.000.
IS2014157800 - Kolfaxi frá Varmalæk f: Kolskeggur frá Kjarnholtum m: Kilja frá Varmalæk
Folatollur kr. 30.000


 

11.05.2016 20:52

Kristall frá Varmalæk

Kristall frá Varmalæk er til leigu í sumar gegn vægu gjaldi. Kristall er 1. verðlauna stóðhestur með 8.20 fyrir sköpulag, 8.08 fyrir hæfileika. Kristall hefur gefið okkur traust og myndarleg hross með góðar gangtegundir, frábært tölt. Upplýsingar gefur Björn í síma 894 7422

 
Lokað fyrir álit
Flettingar í dag: 112
Gestir í dag: 30
Flettingar í gær: 167
Gestir í gær: 42
Samtals flettingar: 203818
Samtals gestir: 41742
Tölur uppfærðar: 29.8.2016 16:55:54