Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

01.01.2015 20:04

Gleðilegt ár!

Nýtt ár, nýtt upphaf. Í dag, þann 1. janúar er ró yfir veðri, mönnum og skepnum. Hrossin voru mjög róleg, öll á sínum stað þrátt fyrir flugeldasýningar miðnæturinnar.  Nú er hópur hrossa  til viðbótar kominn á hús eftir smá pásu í desember og verður nóg að gera þennan veturinn sem áður. 


Hestagullið okkar Kunningi slakur í upphafi árs, hann hefur verið i léttri þjálfun í haust og vetur.

 

Við kveðjum árið 2014 með þakklæti og göngum inn í nýtt ár með vonir og væntingar um farsæld og frið til handa öllum.

Gleðilegt ár!

ljósmyndir frá deginum í dag má finna á facebook,  Varmilækur Hrossaræktarbú/Horse Breeding

 

Flettingar í dag: 300
Gestir í dag: 11
Flettingar í gær: 607
Gestir í gær: 46
Samtals flettingar: 230368
Samtals gestir: 43080
Tölur uppfærðar: 5.2.2025 06:49:41