Nýtt ár, nýtt upphaf. Í dag, þann 1. janúar er ró yfir veðri, mönnum og skepnum. Hrossin voru mjög róleg, öll á sínum stað þrátt fyrir flugeldasýningar miðnæturinnar. Nú er hópur hrossa til viðbótar kominn á hús eftir smá pásu í desember og verður nóg að gera þennan veturinn sem áður.
|
© 2025 123.is | Nýskrá 123.is síðu | Stjórnkerfi 123.is