Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

15.04.2013 21:47

Opið hús -Hross til sölu

Dagana 26. og 27. apríl ætlum við að hafa opið hús í Hrímnishöllinni á Varmalæk. Við verðum með úrval af hrossum til sýnis og sölu, allt frá vetur gömlum upp í 1. verðlauna hross. Bjóðum við alla áhugasama velkomna. Þessa helgi er hinn árlegi viðburður Tekið til kostanna og tilvalið að eiga góða og skemmtilega helgi.

 
Flettingar í dag: 85
Gestir í dag: 13
Flettingar í gær: 1047
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 273375
Samtals gestir: 48018
Tölur uppfærðar: 18.4.2025 01:38:37