Varmilækur Hrossartæktarbú
Varmilækur Hrossaræktarbú - Icelandic Horse Breeding Farm - Icelandic horses for sale - Meet The Icelandic Horse.

11.02.2013 20:05

Myndir í janúar

Tiltekt í myndum varð til þess að settar voru inn nokkrar myndir frá fyrsta mánuði ársins, myndirnar eru frá daglegu lífið okkar hér á Varmalæk. Veðurblíða hefur einkennt það sem af er ári hjá okkur, einstök birta á himnum og falleg náttúran heillar undirritaða og er myndavélin oftast með í ferðum til vinnu og  í frístundum.
Er þetta fyrsta albúmið sem sett er inn á nýju síðuna.  Kíkið endilega í myndaalbúm.

http://www.varmilaekur.is/photoalbums/
 

Flettingar í dag: 42
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 1047
Gestir í gær: 67
Samtals flettingar: 273332
Samtals gestir: 48007
Tölur uppfærðar: 18.4.2025 01:17:26