Í gær 30. september voru settar inn nokkrar myndir frá í vor og sumar. Myndirnar eru af folaldsmerum, frá kynbótasýningum og af markaðsdögum sem að við héldum í ágúst, svo eitthvað sé nefnt.
Kíkið endilega í myndaalbúmin ef þið hafði áhuga;) http://varmilaekur2.123.is/pictures/